......
Fyrst ert þú að hlusta og lesa.
Svo skrifar þú textann aftur en þú skrifar hann í 1. persónu:
Ég vakna alltaf klukkan....
...
Jakob vaknar alltaf klukkan hálf sjö.
Áður en hann fer á fætur spilar hann á píanóið í smá stund.
Svo klæðir hann sig og rakar sig en hann greiðir sér aldrei af því að hann er alveg sköllóttur!
Þá drekkur Jakob kaffi og les blaðið, skoðar fréttir á netinu og hlustar á útvarpið.
Hann hellir kattamat í skál, klappar kisunni sinni og spjallar við hana.
Það finnst kisu gaman og hún mjálmar.
...
Mundu að geyma svarið þitt á nokkurra mínútna fresti
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
Ég vakna alltaf klukkan hálf sjö. Áður en ég for fer á fætur spila ég á píanóið í smá stund. Svo klæði ég mig og raka mig en ég greiði mér aldrei af því að ég er alveg sköllótt. Þá drekk ég kaffi og les blaðið, skoða fréttir á netinu og hlusta á útvarpið. Ég helli kattamat í skál, klappa kisunni sinnu minni og spjalla við hana. Það finnst kisu gaman og hún mjálmar.
Glæsilegt Maynan!
Kveðja
Guðrún
Umsögn um svarið þitt:
 | Guðrún Árnadóttir 17.5.2020 |