Lífið fyrr og nú - efnisyfirlit


Bókin Lífið fyrr og segir á einfaldan hátt frá lífi fólks á Íslandi og í gamla daga.

Margar fallegar teikningar eru í bókinni og ljósmyndir sem gaman er skoða og tala um.

Í bókinni er sagt frá öðrum bókum þar sem hægt er lesa meira um þetta.

Fróðlegt er kynnast sögu landsins og vita hvernig fólk gat lifað á annan hátt en við gerum nú.

Efnið er líka gefið út á hljómbandi.

Höfundar:
Hallgerður Gísladóttir
Helgi Skúli Kjartansson

Námsgagnastofnun 1998
http://www.namsgagnastofnun.is

Efnisyfirlit:

  • Landnámsmenn
  • Kristni og kirkja
  • Þing og goðar
  • Snorri Sturluson
  • Fornsögur
  • Líf fornmanna
  • Jóna Arason
  • Hallgrímur Pétursson
  • Refsingar
  • Galdrabrennur
  • Á sveitabæjum
  • Húsdýrin og maturinn
  • Vinnan
  • Fatnaður
  • Matur
  • Hreinlæti
  • Áhættusamt líf
  • Á hestbaki
  • Verslun
  • Yfirvöldin
  • Móðuharðindin
  • Reykjavík
  • Öld Jóns Sigurðssonar
  • Heimastjórn
  • Á stríðsárunum
  • Sveitin og landið
  • Fiskurinn í sjónum
  • Börnin læra
  • Karlar og konur
  • Allt annað líf