Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Hreyfing og kyrrstaða - dagbók

Hreyfing og kyrrstaða

Þú ætlar að nota hreyfingu og kyrrstöðu í þessari dagbók. Mundu að hreyfing tekur þolfall og kyrrstaða tekur þágufall.

.

Ég fór í vinnuna. Ég borðaði hádegismat í vinnunni.

Ég hjólaði í skólann. Í skólanum lærði ég íslensku.

Klukkan fjögur kom ég heim. Heima eldaði ég kvöldmat.

.

Og svo framvegis (etc.) 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er fjórði maí árið tvö þúsunð og tuttugu.

 

Í dag fór ég í heimsókn til mömmu mína. Hún á heima í Reykjavik lika.

 

fyrst við vorum að drekka kaffi saman. Svo fórum við í buð. við vorum að kaupa gjöf fyrir eldri stelpuna mína. Hún ætlar að hafa smá afmæli veislu um helgi.

 

Svo hittumst við vinkonu mína. Við töludum saman aðeins og hún fór.

það var gott að hafa smá tíma með mömmu. Þetta var góður dagur.

 

Ég er búin að skrífa í dagbókina mína.

 

Góða nótt!


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
3.5.2020

Frábær dagbók, eins og alltaf =) Lagaðu það sem er rautt og skilaðu aftur. 1Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020