Hreyfing og kyrrstaða - dagbók

Hreyfing og kyrrstaða

Þú ætlar að nota hreyfingu og kyrrstöðu í þessari dagbók. Mundu að hreyfing tekur þolfall og kyrrstaða tekur þágufall.

.

Ég fór í vinnuna. Ég borðaði hádegismat í vinnunni.

Ég hjólaði í skólann. Í skólanum lærði ég íslensku.

Klukkan fjögur kom ég heim. Heima eldaði ég kvöldmat.

.

Og svo framvegis (etc.)



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er sunnudagur þriðji mars árið tvö þúsand og tuttugu. Þetta hefur verið róleg helgi. Fösturdagur var frí vegna verkalýðsdagurinn. Ég hafði lygi í og þá eyddi ég deginum að teikna og mála. Veðrið var yndislegt og sólríkt svo fórum við að heimsækja vini í grillið. Við borðuðum góður matur og drukkum mikið mjöð. Við sátum í sólin til það var seint og kalt. Á laugardagur löbbuðum við í Granda og fórum í deig á leiðinni. Við keyptum kleinuhringi. Kleinuhringurinn var með pistasíuhnetur. Í dag vann ég í tölvunni. Um kvöldið fór ég með vinkonur mín til að fá ís.


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
3.5.2020

Fun fact: svo getur verið atviksorð (an adverb) ef það þýðir fyrst...svo. þá er ég borðaði, svo fór ég. Svo getur líka verið samtenging (a conjunction) ef það þýðir af því að Af því að það var sólríkt, fór ég. Það var sólríkt, svo ég fór.Þetta er frábær dagbók, vel gert! Lagaðu það sem er rautt og skilaðu aftur. Og endilega spurðu mig að hverju sem er ef þú ert með spurningar! 5





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020