Rigning í Osló; nafnorð (a)


MÁLFRÆÐI
Hvað eru nafnorð

Það eru heiti eða nöfn - til dæmis á fólki, löndum, dýrum, hlutum og hugtökum.
Það er hægt finna út hvort orðið er nafnorð með setja orðin
hann, hún, það, þeir, þær og þau í staðinn fyrir þau!!

Nafnorð eru nöfn á fólki, til dæmis: María og dýrum, til dæmis: Snati Svona nafnorð eru kölluð sérnöfn af því einhver eða eitthvað heitir þetta, eins og til dæmis Ísland
Samnöfn eru:
- nöfn eða heiti hluta, til dæmis: pakki

- heiti hugtaka, til dæmis: vandi
Þessi nafnorð eru kölluð samnöfn af því þau eru heiti yfir marga hluti.
Öll samnöfn geta bætt við sig greini.
Hvað þýðir það?
pakki - pakki nn - vandi - vandi nn
- rigning - rigning in - loft - loft


Nafnorð eru karlkyns, kvenkyns eða hvorugkyns.
Sem sagt: hann, hún eða það
eða _____ þeir, þær, og þau.

VERKEFNI
Finnið 3 karlkyns nafnorð,
3 kvenkyns nafnorð og
3 hvorugkyns nafnorð í
1. hlutanum sem þið lásuð í bókinni

Rigning í Osló

Nafnorðin eiga vera samnöfn en ekki sérnöfn.
Þið megið líka finna fleiri nafnorð - en hvert orð gefur 5 stjörnu r

Skrifið hér fyrir neðan


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 1.5.2007