Eyðufyllingar

Fylltu í eyðurnar með orði eða orðum sem gera fullyrðingarnar réttastar hverju sinni.

Fræðigreinin sem fjallar um skiptingu lífvera í hópa nefnist

Nafnakerfið sem nú er notað í flokkunarfræði lífvera er kallað

Fyrra orðið í fræðiheiti lífvera er heiti

setti fram það flokkunarkerfi sem nú er í notkun.

Fræðiheiti birkitrés er Betula pubescens.  Latneska orðið Betula er heiti birkis

Smæsta eining flokkunarkerfisins er

Ljónið er af ættbálki dýra sem kallast

Ildýr tilheyrir því ríki lífvera sem nefnist

Lífvera sem framleiðir eigin fæðu er sögð

Lífvera sem verður að fá fæðu sem aðrar lífveru búa til er sögð








© Hugrún Elísdóttir 25.6.2005