Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Stór og lítill stafur 1

 
        Aðstoðarmaðurinn þinn
Hvernig skrifar maður stóran staf á lyklaborðið
Þú heldur niðri shift-takkanum (takki með ör upp, bæði hægra megin og vinstra megin á lyklaborðinu)
og ýtir á meðan á stafinn sem þú vilt hafa stóran. 
          A - a - B - b -  


Lesið vel þessar reglur um stóran staf og lítinn.

 1. Það er stór stafur í fyrsta orðinu sem er skrifað.
 2. Það er stór stafur á eftir punkti.  E ins og núna.
 3. Það er stór stafur í öllum nöfnum.
  Þau orð eru kölluð sérnöfn.

  Jón, Sigga, Ísland, Snati, Vatnajökull, Þingvallavatn,
  af því fólkið, löndin, dýrin eða náttúrufyrirbærin
  heita þetta. 
 4. Það er lítill stafur í orðum sem eru kölluð samnöfn.
  Samnöfn eru heiti á einhverju sem margt er til af,
   - maður - kona - land - hundur - jökull - vatn.

Skoðið þetta!

sér-
nöfn
Jón Sigga Ísland Snati Vatnajökull Þingvallavatn
sam-
nöfn
maður
afi
kona
amma
land hundur jökull vatn

_____________________________
Skrifið stóran eða lítinn staf í eyðurnar hér fyrir neðan.

 Hlustið eins oft og þið þurfið!
Smellið á lúðurinn þarna fremst í æfingunni
________________________________Hvað heitir fi þinn ?

Hann heitir agnús.

Hvað heitir mma þín?

Hún heitir nna.

Hvað heitir amma þín ?

Hún heitirlín.

Hvað heitir undurinn þinn ?

Hann heitirolur.

Hvað heitir stærstiökull Íslands ?

Hann heitiratnajökull.


Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 23.11.2004