Meira um stóran og lítinn staf

Þið hafið þegar lært ýmislegt

um stóran og lítinn staf..

Hér er aðeins meira um það

1. Öll landaheiti og borgarheiti eru skrifuð með stórum staf.

Landaheiti: Í sland, D anmörk, N oregur, S pánn, B andaríkin, J apan
Borgarheiti R eykjavík, K aupmannahöfn, O sló, M adrid, W ashington, T okyo

2. Tungumálaheiti eru skrifuð með litlum staf.

Tungumál í slenska, d anska, f ranska, k ínverska, e nska, þ ýska

3. Lýsingarorð sem lýsa þjóðerni eru skrifuð með litlum staf.

Þjóðerni í slenskur, d anskur, s ænskur, f ranskur, k ínverskur

En sjáið þið hvað tungumálaheitin og l ýsingarorðin eiga sameiginlegt?

Það er sk í þeim!

Það getur verið ágætt muna -sk- regluna..:

ef orðin fela í sér sk
og eru tungumálaheiti t.d. íslen sk a, spæn sk a
eða lýsingarorð um þjóðerni t.d. dön sk finn sk ur
þá kemur lítill stafur!

En ef orðið er nafnorð

dæmi: Í slendingur, F rakki, S víi, T aílendingur

kemur stór stafur í þessum orðum,
eins og þið voruð búin læra!

Hér fyrir neðan skrifið þið nafn ykkar og í hvaða landi og borg eða þið eigið heima, hvert þjóðerni ykkar er og hvaða tungumál þið talið.

Gætið því setja stóran staf þar sem það á við og lítinn staf þar sem það á vera!
Og ekki gleyma beygja orðin rétt:)

Dæmi: Ég heiti Þ orbjörg H alldórsdóttir. Ég á heima á Í slandi. Ég í R eykjavík. Ég er í slensk. Ég tala í slensku, e nsku og smá s pænsku.


Leysið verkefnið hér fyrir neðan og munið að senda til kennarans!

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 15.4.2005