Ísland

Ísland er eyríki í í Norður-Atlanshafi og liggur nyrst og vestast í Evrópu. Jarðskorpan er mynduð úr misstórum flekum sem eru á hægri hreyfingu. 

Landið liggur á mörkum tempraða beltisins og heimskautaslóðum.  Það er á milli lægðabelta og veðurfarið margbreytilegt og miklar breytingar á því á stuttum tíma. Hitamismunur er ekki mjög mikill.

Landið er á mörkum barrskógabeltisins og túndru en þó er ekki mikið um barrtré sem prýðir landið og birkið sem einkenndi landið var orðið lítið, en er farið rækta það upp. 

Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn.  Æðsta framkvæmdavaldið er Forsetinn.  Íslendingar hafa sitt eigið mál. Íslensku.  Gjaldmiðill landsins er krónan. 

Á Íslandi búa 293.577 (des '04) íbúar og er landið 103 km².  Þau trúarbrögð sem eru í landinu eru 96 % er mótmælendur. 

Höfuðborg Íslands er Reykjavík.

Forseti Íslands er Ólafur Ragnar Grímsson og forsætisráðherra er Halldór Ásgrímsson.

Fjölbreyttur gróður er einkennandi og eru um 440 blómtegundir sem prýða landið.  Ísland er strjálbýlt vegna þess það er mjög vogskorið með marga mjóa firði og dali.   Undirlendi er mest á sunnanverðu landinu og fjölmennast er á suð-vestur hluta landsins.  Fallegar ár og fjöll prýða landið ásamt stórum jöklum og frá þeim falla helstu ár landsins.  Landið er auðugt af hverum og vatnið úr þeim er nýtt til húshitunar.  Ekki gleyma eldfjöllunum en Ísland er eitt eldvirkasta svæði í heimi sem landið er frægt fyrir.


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 30.3.2006