5. Tónlist

Í þessari viku syngjum við...


Lagalisti hverrar viku inniheldur 3-4 valin lög.
Þetta eru lög fyrstu vikunnar:
Í leikskóla er gaman:

Gulur, rauður, grænn og blár:

Stafrófsvísan:
Höfuð, herðar hné og tær:




Söngbók leikskólanámskeiðs

syngja fyrir barnið og syngja saman er mikilvægur þáttur í málörvun.

Hér fyrir neðan er söngbók leikskólanámskeiðsins sem búin var til haustið 2005.
Texta laga vikunnar finna í söngbókinni.



Leiðbeiningar fyrir Tónlist.is


Á vef Tónlist.is er fjöldinn allur af íslenskum lögum sem gaman er hlusta á.

Við höfum sett upp sérstakan lagalista
fyrir leikskólanámskeiðið þar sem hægt er hlusta á mörg lögin í söngbókinni.


Ef þú smellir hér á lagalisti
opnast vefurinn Tónlist.is í nýjum glugga.
  • Slá skal inn notendanafnið islenskuskolinn og lykilorðið haust2005
  • Og smella svo á Innskrá


Þá opnast síða með lagalista námskeiðsins.


Þá er bara smella á lag, bíða í smá stund og hlusta saman.