Beygingar

Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð.
Föll í íslensku eru fjögur;
nefnifall þolfall þágufall og eignarfall
  • Nefnifall finnst með því setja Hér er   fyrir framan orðið.
  • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
  • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
  • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.
Hér fyrir neðan eru nokkur orð sem þú átt fallbeygja.
Fótur, fætur, hönd og hendur eru nafnorð og samheiti
Skoðið þetta:
Snati er hundur. 
Snati er sérnafn - því hann heitir það. 
Hundur er samheiti því hundar eru ekki bara Snati!

Nafnorð sem eru samheiti eru þannig þú getur sett greini fyrir aftan orðin.
Fótur inn fætur nir hönd in hendur nar
 
Hin orðin:
Einhver (kk. karlkyn) - einhver (kvk. kvenkyn) - eitthvað (hk. hvorugkyn)
Þetta eru orð sem eru fornöfn Nákvæmlega: ó ákveðin fornöfn
Það er til vísa til læra þau:
 
Annar, fáeinir, enginn, neinn,
ýmis, báðir, sérhver.
Hvorugur, sumur, hver og einn,
hvor og nokkur, einhver.
 
Skrifaðu inn orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara
Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir
      - en ef orðið er  ekki rétt skrifað   verður reiturinn bleikur
Gangi þér vel!

Nefnifall: fóturinn
Þolfall:
Þágufall: fætinum
Eignarfall: fótarins






© Gígja Svavarsdóttir 6.3.2006