Inn, út, inni, úti

Alveg eins og hreyfing tekur þolfall og kyrrstaða þágufall,

þá eru nokkur orð sem eru ekki eins í hreyfingu og kyrrstöðu.

Hérna eru þessi orð. Kyrrstaða fyrst, svo hreyfing.

-

Vera inni, fara inn

Vera úti, fara út

Vera uppi, fara upp

Vera niðri, fara niður

Vera heima, fara heim

-

Þið sjáið að það er ekki "í heim" eða "á heim". Aldrei í eða á með svona orðum.



Ég fór  í gær.

Ég var  í morgun.

Ég tók strætó  klukkan níu.

Ég borðaði  í hádeginu.

Ég fór  áðan.

Ég var  í dag.

Ég hljóp  .

Ég lærði íslensku  , af því að það er svo gaman.

Ég fór  í göngutúr.

Ég var  með vini mínum

Ég labbaði  .

Ég var að leika mér   .








© Sigurður Hermannsson 14.5.2020