Fallbeyging

Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð. Föll í íslensku eru fjögur; nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall.
  • Nefnifall finnst með því setja Hér er fyrir framan orðið.
  • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
  • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
  • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.

Hér fyrir neðan eru nokkur orð sem þú átt fallbeygja. Skrifaðu inn orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara. Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir, en ef orðið er skrifað rangt verður reiturinn rauður.
Gangi þér vel!

Hér er Birna,  um          frá          til

Hér er Lovisa,   um       frá          til

Hér er Sztmon,  um         frá       til    

Hér er Tryggvi,  um        frá        til


Nefnifall: Adam
Nafn þetta er biblíunafn úr hebresku og táknar bæði mann og jörð.
Þolfall:
Þágufall: Adam
Eignarfall: Adams






© Jón Ingimarsson 15.2.2005