104. verkefni

Öll orðin hér á eftir hefjast á samhljóðum.  Segið til um hvort um er ræða lokhljóð, önghljóð, nefhljóð, hliðarhljóð eða sveifluhljóð.  Notið skammstaafanir: l., ö., n., h. og s.

þyrstur
hjarta
ketill
tangi
mundang
lyst
gæfa
varp
refur
gata
dallur
björn
kassi
prestur
narta
ferð
sær
mynd
jata
tönn
list
gáfa
þröstur































© María Ragnarsdóttir 13.9.2005