Hreinn texti


Allt í einu fór rigna.
Droparnir skullu á höfði þeirra.
Vatnið streymdi eftir malbikinu.
Veðrið var búið vera hlýtt og gott
þennan laugardag.
María og Andrés höfðu verið á baðströndinni.
fengu þau annað bað.
Gallabuxurnar þeirra og bolirnir gegnblotnuðu.
Þau voru búin með alla peningana sína.
Þau höfðu ætlað sér hálftíma gönguferð
í gegnum miðbæinn í blíðunni.
Þau höfðu ekki hugsað sér hálftíma sundferð.
"Hvað eigum við gera?" spurði María.
Þau stóðu rétt hjá stóru bíói
og horfðu ráðvillt hvort á annað.
Allt í kringum þau var fólk flýta sér í skjól.
Margir héldu dagblaði yfir höfðinu.
María var ekki með neitt dagblað.
Vatnið rann úr síðu, ljósu hárinu.
Hún leit á Andrés.
Hann var með stutt, dökkt hár. Hann minnti
á hund sem hefur gleymt hrista sig.
"Það veit ég ekki," sagði hann.
"Höldum bara áfram.
Það styttir sjálfsagt bráðum upp."
"Nehei, þetta getur staðið lengi.
Við verðum veik ef við komumst ekki
einhvers staðar inn.
Já, hvað gerum við þá, Andrés?"
Andrés leit til himins. Hann var hugsi á svip.
"Ég veit," sagði hann lokum.
"Úr því þú ert svona mikil veimiltíta.
Afi minn býr hér rétt hjá."
"Af hverju sagðirðu það ekki strax?"
spurði María. Andrés svaraði ekki
en hún vissi hvers vegna.
Hann skammaðist sín fyrir koma með stelpu.  


© Árni H. Björgvinsson 18.12.2007