Reikistjörnurnar níu- Eyðufylling

Reikistjörnurnar níu
10 eyðufyllingar, bls. 36 - 40


1.  Reikistjarnaner næst sólinni, af reikistjörnunum níu.

2.  Bjartasta reikistjarnan ersem er líka stundum kölluð kvöldstjarnan eða morgunstjarnan.

3.  Eina reikistjarnan þar sem líf er að finna er.

4.  Frá geimnum séð er helsta einkenni jarðar sem þekja stóran hluta af yfirborði hennar.

5.  Áberandi rauð á litinn er reikistjarnanog þar má líka sjá marga loftsteinagíga.

6.  Stærsta reikistjarna sólkerfisins er.

7.  Helsta sérkenni reikistjörnunnarer bjart hringabelti sem umlykur hann í talsverðri fjarlægð.

8. Reikistjarnaner með láréttan möndulás/möndulhalla, þ.e.a. s. liggur á hliðinni.

9.  Segja má að stærðfræðin hafi uppgötvað 

en hann sást fyrst í sjónauka árið 1846.


10.  Lengst frá sólinni og fannst síðast ersem einnig er minnsta reikistjarnan í sólkerfinu okkar.








© Rannveig Haraldsdóttir 24.10.2009