Lotukerfið Eyðufylling

LOTUKERFIÐ
Eyðufylling úr Efnisheiminum
bls. 39-43


1.  Lárétta röðin í lotukerfinu kallast  

.


2.  Lóðrétta röðin í lotukerfinu kallast .

3.  Í lotu eitt eru bara  frumefni, H og He.

4.  Í lotu tvö eru  frumefni.

5.  Talan fyrir ofan táknið (í lotukerfinu)  er  viðkomandi frumefnis.

6.  Talan fyrir neðan táknið er  þess.

7.  Frumefni í sama flokki hafa áþekka .

8.  Frumefnin í 1. flokki (að vetni undanskildu), kallast einu nafni .

9.  Frumefnin í flokki 8 kallast .

10.  Málmar eru í flestum tilvikum   efni við stofuhita.

11.  Málmar hafa   áferð og eru oftast gráleitir.

12.  Málmar leiða yfirleitt (vel/illa)  rafmagn.

13.  Efni á mörkum málma og málmleysingja kallast einu nafni  , t.d. kísill.

14.  Léttasta frumefnið er  og er því númer 1 í lotukerfinu.

15.  Með  efnis er átt við hve ríka tilhneigingu efnið hefur til að ganga í samband við önnur efni.

16.  Alkalímálmar og jarðalkalímálmar (eyðast/glansa)  í vatni og hvarfast við súrefni andrúmsloftsins.

17.  Efnið sem nærir eld er (súrefni/argon) .

18.  Frumefnin í flokki 7, halógenarnir eru (stöðug/hvarfgjörn)  efni.

19.  Eðalgastegundirnar eru tiltölulega (stöðug/hvarfgjörn)  efni.

20.  Tannkrem er flúor í formi  en ekki sem sameindir.








© Rannveig Haraldsdóttir 21.3.2006