01 Jakob - spurningar

......

...

Fyrst hlustar þú og lest textann.

Svo gerir þú þrjár spurningar úr textanum.

...

Notaðu þrjú mismunandi spurnarfornöfn:

Hver?

Hvað?

Hvar?

Hvert?

Hvenær?

Hvernig?

Af hverju?

..

Jakob vaknar alltaf klukkan hálf sjö.

Áður en hann fer á fætur spilar hann á píanóið í smá stund.

Svo klæðir hann sig og rakar sig en hann greiðir sér aldrei af því að hann er alveg sköllóttur!

Þá drekkur Jakob kaffi og les blaðið, skoðar fréttir á netinu og hlustar á útvarpið.

Hann hellir kattamat í skál, klappar kisunni sinni og spjallar við hana.

Það finnst kisu gaman og hún mjálmar.

...



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Klukkan hvað vaknar Jakob ?

(Hvar) hellir hann kattamat  ? / Hvert hellir hann kattamat  ? Hvert er rétt

Af hverju  greiðir sér hann aldrei ?

 

Frábært Piotr!

Kveðja

Guðrún


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
17.5.2020







© Guðrún Árnadóttir 13.5.2020