Starfsumsókn

Blaða manna skólinn

Í þessari viku eigið þið undirbúa ykkur
því í næstu viku skrifið þið
um ákveðið efni.

Þið eigið lýsa sjálfum ykkur,
segja hverju þið hafið áhuga á
og rökstyðja af hverju þið teljið þið eigið
skrifa um efnið sem þið veljið.

          Efnið sem er laust í Blaðinu er:

  • taka viðtöl (við fræga og ekki fræga)
  • skrifa íþróttafréttir (jafnvel um sérstaka íþrótt)
  • skrifa skákfréttir eða um skákmót
  • fjalla um "daglegt líf" (gæti verið lýsing á degi einhvers)
  • skrifa um mat
  • skrifa um dans
  • skrifa um tísku
  • skrifa um hollustu
  • skrifa um matarmenningu þar sem þið búið
  • skrifa um tónlist (jafnvel sérstaka tegund tónlistar)
  • skrifa um tónleika
  • skrifa borgarlýsingar (kannski ykkar eigin borg)
  • skrifa ferðalýsingar (kannski ferð sem þið hafið farið)
  • skrifa um fræga persónu (poppara - leikara - uppfinningamann - afreksmann í íþróttum, skák, vísindum, listum...)
  • eða eitthvað sem þið teljið gott efni til skrifa um!

Starfs umsókn - skrifa
Í henni
þarf koma fram:

  1. Fullt nafn, aldur, fjölskyldustærð, menntun og fyrri störf
  2. Áhugamál
  3. Kostir ykkar og gallar
  4. Segið hvaða efni þið veljið ykkur
  5. Af hverju ættir þú skrifa um það sem þú velur þér?
    - Rökstyðja - til dæmis út frá aldri, áhugamálum þínum, þekkingu þinni á efninu, kostum þínum og göllum.
     

Við kennararnir hlökkum til
lesa yfir starfsumsóknina þína
og sendum þér svo svar fljótlega!
Vonandi tekst þér sannfæra okkur
um þú eigir skrifa um efnið sem þú velur þér :)

 


Skrifaðu starfsumsóknina þína hér fyrir neðan :)

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 9.3.2006