Eyðufyllingar

Eyðufyllingar
bls. 28


1.  Líkleg lausn á tiltekinni ráðgátu sem grundvölluð er á þeim upplýsingum sem liggja fyrir um viðkomandi ráðgátu nefnist.

2.  Sá þáttur sem hafður er breytilegur þegar tilraun er gerð nefnist.

3.  Mælikerfið sem notað er í vísindum nefnisteða SI-kerfi.

4.  Forskeytiðmerkir 1000.

5.  Einn metri jafngildir (í tölustöfum)millímetrum.

6.  Tíumilljarðasti (1/10.000.000.000) úr metra kallast.

7. er mælikvarði á efnismagn hlutar.

8.  Vatn frýs við (tölustafir)°C.

9.  Grannur og orkuríkur ljósgeisli myndast í tæki sem nefnist-tæki.

10. er öryggistáknið sem sýnt er þegar fara þarf varlega með glervöru.








© Rannveig Haraldsdóttir 24.9.2009