Nafnorð, greinir

Skoðaðu myndina og orðið, skrifaðu svo orðið með greini.
Dæmi:
Orðið er froskur þú skrifar:
froskurinn



Bolti, þetta er   
minn.


Bíll, þetta er   
hans pabba.


Gullkista, þetta er   
hennar ömmu.


Lyklaborð, þetta er  
sem ég er að skrifa á.


Hnefi. Þegar maður er reiður þarf stundum að berja   
í borðið








© Árni H. Björgvinsson 10.2.2006