Tvíeðli ljóss - Aðalatriði -

Tvíeðli ljóss
Ljósröfun
Um aldamótin 1900 uppgötvuðu eðlisfræðingar ef þeir létu útfjólublátt ljós falla á ákveðna málma, þá tóku rafeindir í frumeindum málmsins til sín orkuna sem bjó í ljóseindum fjólubláa ljóssins.
  • Orka ljóseindanna hrakti í raun rafeindir frá frumeindum í málmplötunni.
  • Hægt var hrekja nægilega margar rafeindir frá málmfrumeindunum til þess skapa rafstraum.
  • Vegna þess tilraunin fól í sér bæði rafeindir og ljóseindir hlaut þetta fyrirbæri heitið ljósröfun.
  • Í ljósröfun virðist því ljós fremur hegða sér sem agnir en samfelld bylgja.
  • Ljósröfun/tvíeðli ljóss hefur bæði eiginleika bylgna og agna.
  • flestu öðru leyti er ljós útskýrt út frá bylgjueiginleikum þess.