0-6 ára (eldra efni)

Hér fyrir neðan er efni frá skólaárinu 2003-2004.


Hér eru nokkur gagnleg orðaforðaverkefni sem sniðugt er vinna með hjálp einhvers fullorðins.



 Skemmtisíða emmessíss

Á vefnum getur þú kynnt þér ýmsa inni- sem útileiki, brandara, galdra, töfrabrögð og fleira.


Snilliheimar

Kíktu í heimsókn í nokkur hús í Snilliheimum
Skoðaðu til dæmis:

  • o rðahús
  • m yndahús
  • t alnahús


Sögur á Netinu

Fáðu einhvern fullorðinn til lesa með þér þessar sögur:



Litla lirfan ljóta

Á vef litlu lirfunnar ljótu er meðal annars hægt að:

  • skoða bút úr teiknimyndinni
  • prenta út söguna
  • senda póstkort
  • púsla
  • prenta út myndir og lita


 
Bangsavefurinn

Á bangsavef bókasafnsins á Ísafirði er hægt finna fjölmörg skemmtileg viðfangsefni.


 

Föndur á BarnUng vefnum

Fáðu mömmu og pabba til skoða með þér föndurhornið á BarnUng vefnum. Þar getið þið fengið hugmyndir skemmtilegu föndri.


BarnUng er vefur um barna- og unglingabækur. Þar er meðal annars finna góðar ábendingar til foreldra.

 


Krakkavefur Kjöríss - fyrir Ís lendinga

Á Krakkavef Kjöríss er til dæmis hægt spila leiki, prenta út myndir og senda póstkort.


Elli eldfluga er sniðugur!

Hann kennir til dæmi íslenskum krökkum um margt sem skiptir máli í umferðinni.

Fáðu mömmu og pabba til skoða með þér vefinn hans Ella eldflugu.




Benedikt búálfur

Fáðu mömmu og pabba til skoða með þér vefinn hans Benedikts búálfs.

Á vefnum hans getur þú til dæmis:


Á vef Námsgagnastofnunar getur þú líka:



Stundin okkar

Stundin okkar er sjónvarpsþáttur fyrir börn sem er sýndur klukkan 18:00 á sunnudögum.

Fáðu mömmu eða pabba til skoða með þér vef Stundarinnar okkar

 
Á vefnum er margt finna: