Tónhæð - Eyðufylling

Mundu tónhæð er alls ekki það sama og tónstyrkur.
Ef þið prófið syngja tónstigann lágt og síðan hátt, þ.e. með meiri
styrk áttið þið ykkur betur.


1.  Sérhver nóta hefur sína eigin.

2.  Tónhæð hvers hljóðs er mælikvarði á hversu (3 orð)viðkomandi tónn er.

3.  Tónhæð ræðst af því hversu (hratt/hægt)hlutur titrar.

4.  Tónhæð hljóðs er háðbylgjunnar.

5.  Sópransöngkona syngur með (hárri/lágri)tíðni.

6.  Bassasöngvari syngur hins vegar með (hárri/lágri)tíðni.

7.  Hljóð með tíðni yfir 20.000 hertsum kallast.








© Rannveig Haraldsdóttir 19.11.2005