Eintala og fleirtala1

Nafnorð beygjast í tölum, eru til í eintölu og fleirtölu:
einn hundur margir hundar

Lestu orðið sem er í eintölu, settu svo inn sama orð í fleirtölu.




Hér er einn köttur. Hér eru margir... 
 


Einn hundur,                                        hér eru margir... 


Einn broddgöltur margir... 
 


Einn grís, hér eru margir...
 
 


Eitt tré, eða mörg 
 

Ein mús, margar  








© Árni H. Björgvinsson 10.2.2006