Hvaða nemandi er duglegastur?

Þegar kennt er á netnámskeiði er kennarinn eðlilega ekki í eins góðu sambandi við nemendur og á námskeiði sem er kennt á gamla mátann.  Í Netskólanum hefur kennari á námskeiði nokkra valkosti til skoða hvaða nemendur eru duglegastir, skoða námsefnið og eru virkastir í taka þátt.

  • Ef efnisþáttur er valinn er valkosturinn Upplýsingar um aðsókn  á stjórnborðinu þar sem er hægt skoða hversu mikið af efninu í efnisþættinum hver nemandi hefur skoðað.
  • Ef efni er valið er hægt velja Aðsókn efninu til sjá hvaða nemandi hefur skoðað valda efnið.
  • Inni í nemendalistanum á kennarasvæðinu er hægt sjá hversu oft hver nemandi hefur komið inn á námskeiðið (ekki inn í kerfið).
  • Á síðunni með nemendalistanum og í valmyndinni Flýtival er tengillinn Ástundun nemenda þar er hægt sjá á myndrænan hátt hversu mikið af efni námskeiðsins hver nemandi hefur skoðað.

 






© Árni H. Björgvinsson 26.1.2005