Góð ráð


  • Mundu vanda þig.
  • Mundu byrja alltaf setningu á stórum staf og enda á punkti.
  • Reyndu fylgja hv-spurningum blaðamanna.
  • Láttu aðalatriðin koma fyrst í textanum en aftast það sem skiptir minnstu máli.
  • Mundu þú getur látið Vefpúkann skoða stafsetningu einstakra orða.
  • Ekki hika við hjálp heima

Yfirlestur

  • Kennari les yfir textann, leiðréttir ef þarf og sendir þér svo póst.
  • Frétin þín og fréttir hinna nemenda birtast fyrst hér á námskeiðsvefnum þegar kennarinn er búinn fara yfir verkefnið og svo í skólablaðinu.

Athugaðu

  • Forritið Acrobat Reader verður vera á tölvunni þinni til þú getir skoða skólablaðið.

Vefpúkinn

Vefpúkinn er hjálplegur þegar þú ert skrifa því hann les yfir
stafsetningu einstakra orða.


Orðabók.is

Ef þú skilur ensku þá getur Orðabók.is líka hjálpað þér finna réttu orðin.
Prófaðu t.d. setja orð inn í reitinn hér fyrir neðan.


Orðabækur uppi í hillu

Athugaðu líka hvort það eru til gagnlegar orðabækur uppi í hillu heima hjá þér.


Yfirlestur texta

Hér eru atriði sem gott er skoða þegar búið er skrifa texta og hann er lesinn yfir og leiðréttur: