4. Myndsköpun

Bókamerki

Bókamerki eru sígilt föndur. Þessi tvö tengjast Íslandi og benda á þau gætu verið upplögð gjöf (t.d. fyrir ömmur, afa eða aðra ættingja).




Hurðamerki

Merki sem fest eru á hurðarhún bjóða upp á fjölbreytta myndskreytingu. Sniðugt er búa þau til úr hörðum pappa (t.d. pappír utan af morgunkorni).




Skjaldarmerkið

Hér er mynd til prenta út og lita.







Landvættirnar fjórar
standa vörð um hvern landsfjórðug.
[Þær] koma úr Heimskringlu
Snorra Sturlusonar. Þar segir frá Haraldi konungi sem sendi mann til Íslands til kanna aðstæður. Hann fór til Íslands í hvalslíki, synti í kringum landið og rakst á leið sinni á margar furðuverur. Við Vopnajörð blasti við honum d reki mikill, með orma, pöddur og eðlur í kringum sig, við Eyjafjörð tók á móti honum fugl svo stór og mikill vængirnir náðu á milli tveggja fjalla. Á Breiðafirði rakst hann á griðung mikinn sem fór gella ógurlega honum en er hann kom suður fyrir Reykjanes tók á móti honum bergrisi sem bar höfuðið hærra en fjöllin öll. Sendimaðurinn komst því hvergi landi og fór til baka og sagði konungi fréttirnar.

Heimild: Vísindavefurinn