Dopplerhrif - Eyðufylling

SÖGUHORN
Árið 1842 lýsti austurríski eðlis-og stærðfræðingurinn Christian Johann Doppler fyrstur manna breytingu sem virðist verða á tíðni bylgna þegar annaðhvort bylgjugjafi eða athugandi eru á hreyfingu. Fyrirbærið fékk nafnið dopplerlhrif.


1.  Tónhæð sírenuhljóðs er (hærri/lægri)þegar bíll nálgast þig (frh. sjá sp. 2)

2.  ..en (hærri/lægri)þegar hann fjarlægist.

3.  Breyting vegna hreyfingar hljóðgjafans og hins vegar vegna hreyfingar þess sem hlustar nefnist.

4.  Tíðni bylgnanna verður meiri en ella þegar hljóðgjafinn nálgast, því að þá (þéttast/þynnast)bylgjurnar.

5.  Hraðamælingar með ratsjá byggjast á.

6.  Því hraðar sem hluturinn fer því mun meira (hækkar/lækkar)tíðni bylgnanna.








© Rannveig Haraldsdóttir 19.11.2005