Notandanafn:   Aðgangsorð:               

1. greinir (-ur)

Greinir

Nafnorð sem enda á -ur
eru oftast karlkyn (hann).

Fyrir sterk beygð nafnorð
sem enda á -ur í nefnifalli
er greinirinn -
i nn

Dæmi:
nefnifall:
lauk ur i nn (ha nn )
þolfall:
lauki nn (ha nn )
þágufall: lauki num (ho num )
eignarfall: lauksi ns (ha ns )

Skrifið greininn á nefnifallið.
Write the article
for the nominative form.

Málfræðisíða:
Sterk beyging nafnorða (strong declension)

Orðabók:
greinir: an article
greinir inn the article
kyn: gender
oftast: most often


laukur

hestur

hvítlaukur

strákur

maður

fundur

hundur

köttur

matur

eldur

hnífur

pottur

bolur

fótur

bátur

dagur

diskur

fiskur


Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 10.12.2007