Skilaverkefni

Leystu verkefnið hér eins vel og þú getur og skilaðu því til kennara.

a)       Gerðu grein fyrir hljóðbreytingum í stofni eftirfarandi orða.

 

orð

hljóðbreyting

orð

hljóðbreyting

bjuggum byggi

i-hljóðvarp

þjófur þýfi

 

fara fór

hljóðskipti

skagi skógur

 

fell fjall fjöll

eta jata

 

fórum færi

munnur mynni

 

gefa gjöf

 

gefa gáfa

 

hljóta hlaut

 

berg bjarg

 

hraustur hreysti

 

land lendi

 

hús hýsa

 

ber bjartur

 

kalla köllum

 

sækja sótti

 

koma kemur

 

skammur skemmta

 

kýr

 

glaumur gleyma

 

mjúkur mýkri

 

bóndi bændur

 

síga seig

 

ganga gengum

 

sjúkur sýki

 

líta leita

 

sonur synir

 

taka tók

 

spinna spann

 

bera bárum  

 

verð virði

 

gráta græta

 

þunnur þynnri

 

skagi skógur

 


Þú átt ekki að skila þessu verkefni




© María Ragnarsdóttir 4.10.2005