F 10 - Dagbók



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er fimmtudagur sjöunda sjöundi maí árið tvö þúsund og tuttugu.

Í morgun vaknaði ég klukkan fimm.  Mig langaði að hlusta á messu á netinu. Eftir  það borðaði ég brauð með smjöri og ég drakk kakó. Svo fór ég í sturtu. Eftir íslensku-tímanum íslenskutímann (þf.), borðaði ég í hádegismat. Það var pasta með kjötsósa. kjötsósu

Um helgina (ég) verð ég að læra mikið.

Sagnorð nr. 2!   1.Um helgina 2.verð 3. ég

 

Ég verð að hringja systur mína og ég þarf að taka til.

Á laugardagur laugardaginn (ég) þarf ég að kaupa (inn) salat, kjöt, salt, mjólk, tómatur, ólifa. kartafla, súpa, fisfur, ostur, brauð, banani, pylsa og egg. að kaupa + þf.!! - að kaupa tómat.....

 

Ég ætla að fara seint að sofa (seint.)

Áður en ég fer að sofa þarf ég að .....

Dagurinn í dag var.....

Góða nott.nótt

 

Mjög fín dagbók Gladis!

Muna þolfall! Að kaupa + þolfall :)

Prófaðu að skrifa aftur og gera allt rétt núna :)

Kær kveðja

Guðrún

 

Í dag er fimmtudagur sjöundi maí árið tvö þúsund og tuttugu.

Í morgun vaknaði ég klukkan fimm.  Mig langaði að hlusta á messu á netinu. Eftir það borðaði ég brauð með smjöri og ég drakk kakó. Svo fór ég í sturtu. Eftir íslenskutímann, borðaði ég í hádegismat. Það var pasta með kjötsósu.

 

Um helgina verð ég að læra mikið. 

Ég verð að hringja systur mína og ég þarf að taka til.

Á laugardaginn þarf ég að kaupa salat, kjöt, salt, mjólk, tómat, olífu, kartöflur, súpu, fisk, brauð, ost, banana, pylsu og egg. 

 

Ég ætla að fara seint að sofa. 

Áður en ég fer að sofa þarf ég að þvo diskana og að bursta tennurnar.

Dagurinn í dag var fínn, bara róleg heima.

Góða nótt

 

 


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
10.5.2020







© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020