Álfareiðin

Hér er lagið Álfareiðin eftir Jónas Hallgrímsson.

Hlustaðu á lagið í flutning Birgittu Haukdal og veldu rétt orð í lagið, þar sem vantar.
http://www.youtube.com/watch?v=GffSTXxkfQ4

Stjarna (*) er fyrir framan orðin þar sem ný erindi byrja.


Stóð ég úti í stóð ég út við skóg,

 stórir komu skarar, afvar þar nóg.

 Blésu þeir á og bar þá að mér fljótt

 og gullu á heiðskírri nótt.

*Hleyptu þeir á fannhvítumyfir grund,

 hornin jóa gullroðnu blika við

 eins og þegaraf ísa grárri spöng

 fljúga suður heiði með fjaðraþyt og

*Heilsaði hún mérog hló að mér um leið,

 hló að mér og hleyptiá skeið.

 Var það út af ungu, sem ég ber?

 Eða var það feigðin semað mér? 








© Edda Rún Gunnarsdóttir 25.3.2012