
Þetta er Siggi að baða sig.
Hann er átta ára.
Hann var að vakna klukkan sjö.
Fyrst var hann að baða sig.
Svo var hann að borða morgunmat.
Hann var að drekka appelsínusafa og borða brauð.
Síðan var hann að fara í skólann.
Hann var að hjóla í skólann.
__________________________________________________
1. Hvað heitir strákurinn?
2. Hvað er hann gamall?
3. Hvenær var hann að vakna?
4. Var Siggi að baða sig?
5. Hvað var Siggi að borða í morgunmat?
6. Hvað var Siggi að drekka?
7. Hvernig var Siggi að fara í skólann?
Answer in whole sentences. Yes and no answers are not accepted.Svarið í heilum setningum. Já og nei svör eru ekki gild.
Mundu að geyma svarið þitt á nokkurra mínútna fresti
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
1. Hann heitir Siggi
2. Hann er átta ára
3. Hann var að vakna klukkan sjö
4. Já Siggi baða sig.
5. Hann er borða brauð að morgunmat
6. hann er drekka appelsínusafa
7. hann var að hjóla í skólann
Umsögn um svarið þitt:
.jpg) | Svanlaug Pálsdóttir 27.7.2021 |
10