Ritunarverkefni

Lestu bréfið hér fyrir neðan:

Meðfylgjandi eru upplýsingar um bústaðina:
Orlofshús 1 er nýtt og fallegt hús.
Þar er búnaður fyrir 8 manns.
Sundlaug, sána og heitur pottur á svæðinu.
Með húsinu fylgja hreinlætisvörur og rúmfatnaður án líns. Hægt er leigt lín á rúm og handklæði í þjónustumiðstöð.
Verð fyrir vikuna er 16.000.

Orlofshús 2 er uppgert 1995.
Þar er svefnaðstaða og búnaður fyrir 6 manns.
Sólstofa er við húsið og heitur pottur.
Rúmgóður bjórkælir og gervihnattamóttakari
Hreinlætisvörur eru í húsinu, hægt er leigt lín og handklæði í þjónustumiðstöð.
Verð fyrir vikuna er 10.000.


Verkefnið þitt er:

  • Skrifaðu svarbréf, mundu að þakka fyrir bréfið
  • Svaraðu spurningunum sem eru lagðar fram frá eigin brjósti
  • Taktu afstöðu til hvorn bústaðinn ætti að velja og rökstyddu valið

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Árni H. Björgvinsson 21.1.2005