Hljóðbylgjur 4-1, skilaverkefni

Skilaverkefni
Þú þarft nota töfluna (mynd 4.7) á bls. 91 til þess gata svarað spurningunum. Hafðu vasareikninn með og formúlan fyrir 3. sp. er:
vegalengd/hljóðhraða = hve lengi hljóðið er berast.
1. Í hvaða efni berst hljóð a) hraðast - b) hægast?
2. Hvort fer hljóð hraðar í lofti við 0°C eða 25°C?
3. Veiðimaður lætur akkeri falla úr báti sínum í vatnið. Maður er fyrir ofan bátinn og eru 3 m frá vatnsborðinu eyrum hans. Annar maður er í kafarabúningi á 10 m dýpi fyrir neðan bátinn. Hvor þeirra heyrir fyrr hljóðið sem myndast þegar akkerið fellur í vatnið? (sýnið útreikninginn)

Þú átt ekki að skila þessu verkefni