Íslensk húsdýr

 

Nafnorð hafa kyn

 

Karlkyn hann        dæmi: hundur

Kvenkyn hún        dæmi: kýr
Hvorukyn það       dæmi: lamb  
 

Nafnorð hafa líka greini

 

Takið eftir
 

Ha nn -   tvö enn       eins og orðið hundur inn

n eitt enn       eins og orðið kýr in

Þa ð  -                eins og orðið lamb

 

Skrifið réttan greini í eyðurnar



Hestur    hefur tagl en ekki skott.

Lamb  er afkvæmi kindar og hrúts.

Hundur er oft talinn besti vinur mannsins.

Haninn og hæn eignast afkvæmi sem heita ungar.

Köttur er vinsælt húsdýr.

Kálfur er afkvæmi kýrinnar og nautsins.

Kind er hyrnd eða kollótt.

Han galar á morgnana.








© Gígja Svavarsdóttir 6.4.2006