Dagurinn hjá Lilju

Dagurinn hjá Lilju

Lilja vaknar klukkan tvö á daginn. Hún fer í sturtu og borðar hádegismat.

Svo fer hún í búð og kaupir inn. Þegar hún er búin að því fer hún og sækir

börnin sín í skólann. Þegar þau koma heim leikur hún við börnin sín.

Því næst eldar hún kvöldmatinn. Þegar börnin eru sofnuð, horfir hún oft

á sjónvarpið með manninum sínum. Stundum skrifar hún bréf eða les bók.

Þá er kominn tími til að fara í vinnuna. Hún skiptir um föt og fer í vinnufötin.

Hún keyrir í vinnuna. Hún byrjar að vinna klukkan tíu um kvöldið.

Hún vinnur næturvinnu. Hún er búinvinna klukkan sex um morguninn. Hún kemur heim úr vinnunni um sjöleytið. Hún tekur til morgunmatinn

fyrir fjölskylduna. Maðurinn hennar fer með krakkana í skólann og hún fer

sofa - klukkan átta um morguninn.

...

Breyttu textanum í fyrstu persónu eintölu - Ég vakna klukkan...



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Dagurinn hjá Kamilu

Ég vakna klukkan tvö á daginn. Ég fer í sturtu og borða hádegismat.

Svo fer ég í búð og kaupi inn. Þegar ég er búin að því fer ég og sæki

börnin sín((mín)) í skólann. Þegar við komum heim leik ég við börnin mín.

Því næst elda ég kvöldmatinn. Þegar börnin eru sofnuð, horfi ég oft

á sjónvarpið með manninum mínum. Stundum skrifa Ég bréf eða les bók.

Þá er kominn tími til að fara í vinnuna. Ég skipti um föt og fer