Kynning á Paint Shop Pro

1. Þegar Paint Shop Pro hefur verið ræst og ætlunin er byrja á nýrri mynd nægir smella á (Ctrl+N)  á lyklaborðinu eða á New hnappinn á hnappastikunni.  Í New Image glugganum, sem opnast, þarf skilgreina stærð myndarinnar í punktum (pixels), litafjölda og hvernig bakgrunnur hennar á vera á litinn.  Síðan er smellt á OK

2. Ef á í mynd, sem hefur verið geymd á diski, er smellt á Open hnappinn, síðan er mappan, sem myndin er geymd í, fundin og tvísmellt á tákn myndarinnar til hlaða henni inn í forritið.

3. Litir eru valdir með því smella á táknið fyrir foreground color og background color Hægt er víxla forgrunns- og bakgrunnslit með því smella á litlu örina við litahnappana.  Líka er hægt velja lit beint af litaspjaldinu.

4. Ef smellt er á forgrunns- eða bakgrunnslits- hnappinn opnast litagluggi þar sem hægt er velja lit eftir eigin höfði. Ef velja á sérstakan lit eru RGB gildi hans slegin inn í  Red, Green og Blue tölugildakassana.

5. Hnappastikan í Paint Shop Pro er hluta svipuð og í Office forritunum.

6. Texta er hægt skrifa inn á mynd með því velja hnapp 29 og smella á myndina.  Þá birtist Add Text glugginn:

7. Ef textinn er of fyrirferðarmikill eða þér finnst hann ekki henta er best smella strax á Undo (5) hnappinn til eyða textanum, og reyna aftur með annarri leturstærð eða -gerð. Mundu líka velja réttan lit á textann áður en þú smellir á textahnappinn.

8. Að öllu jöfnu er mynd birt í raunstærð (1:1)  Stækkunarglershnappurinn er til vinna með myndir í öðrum hlutföllum.  Ef smellt er með vinstri músarhnappi er sjónarhornið stækkað en ef smellt er með hægri hnappi er sjónarhornið minnkað. Á sama hátt er hægt nota plús og mínustakkana á lyklaborðinu (tölustafamegin). Fljótleg leið til stilla á raunstærð er smella á hnapp 10 á hnappastikunni.  Ef breyta á stærð myndar er notað Resize

9.  Undo skipunin (Ctrl+Z) virkar aðeins á síðustu aðgerð, ekki er hægt hætta við fleiri aðgerðir með Undo.  Því er nauðsynlegt geyma myndir sem verið er mála reglulega. Hægt er hætta við allar aðgerðir frá því mynd var síðast geymd með Revert

10. Þegar hluti af mynd er valinn er titrandi punktalína í kringum hann.  Ef velja á fleiri en eitt svæði, sem er ekki valið, er reynandi smella á þau með töfrasprotanum og halda Shift lyklinuminni. Hægt er velja svæði fríhendis með hnappi nr. 19.

11. Í valmyndinni Selections eru fleiri möguleikar sem tengjast völdum svæðum.

12. Þegar verið er mála með penslinum og úðabrúsanum er hægt velja um mismunandi áferð á blaðinu í möguleikanum Paper Texture.  Prófaðu mála með mismunandi áferð.

13. Hægt er teikna beina línu   með því halda Shift takkanum inni á meðan línan er teiknuð. Ef Alt lyklinum er haldið inni er hægt búa til samhangandi línur.

14. Hægt er leiðbeiningar og aðstoð í Help valmyndinni.

15. Þegar leturgerð er sótt á Internetið þarf afrita skrána inn í möppuna C:/Windows/Fonts til hægt nota hana.






© Árni H. Björgvinsson 12.4.2005