Vísindalegar aðferðir-skilningur

Þegar þú ert búinn lesa vel um vísindalegar aðferðir skaltu vinna þetta val-eyðufyllingarefni.
Hönnuð var tilraun til prófa tilgátuna:
,,Lækkar salt suðumark vatns?"
Reyndu svara!


1) Tilgátan sem á að sannreyna er hvortlækkar suðumark vatns.

2) Til þess að geta sett upp tilraun þar sem þetta er prófað þarfsalt og varma til þess að sjóða vatnið.

3) Breytan í þessari tilraun er.

4) Í tilrauninni og samanburðartilrauninni þurfaþættir að vera eins.

5) Sá þáttur sem er breytan í tilrauninni er.








© Rannveig Haraldsdóttir 23.9.2006