Unugata 10. hluti

Lýsingar orð
- hver eru þau?

Lýs ingar orð lýs a hlutum.
Segja okkur meira um eitthvað.
Þau eru bæði karlkyns, kvenkyns og hvorugkyns.
Karl getur verið gamall, ungur, sætur
Kona getur verið gömul, ung, sæt
Hús getur verið gamalt, eldgamalt, nýtt, gult, blátt....

Lýsingarorð geta líka verið í fleirtölu.
Karlar eru gamlir.
Konur eru gamlar.
Hús eru gömul.

Lýsingarorð stig breytast líka.
- Hvað er það?
Það er þegar orðin breytast svona:
gamall - eldri - elstur
gömul - eldri - elst
gamalt - eldra - elst

gulur - gulari - gulastur
sætur - sætari - sætastur

Sum lýsingarorð stigbreytast ekki!
Eins og lýsingarorðið tómur. Af hverju?
Það er af því tómur er tómur - það er ekki hægt segja tómari - því ef eitthvað er tómt, þá er það tómt og hvorki meira minna hægt segja um það!
VERK EFNI
Hlustið á lesturinn
og veljið rétt lýsingar orð af vallistanum.



 húsið.
Finnur og Rósa gengu aðhúsinu.  Garðurinn var í órækt og
það varsíðan húsið hafði verið málað.
- Við ættum kannski að læðast, sagði Rósa.  Þetta er.
Rósa nam staðar.  Hurðin áhúsinu opnaðist með marri.  Út um dyrnar kom
maður með fangið
afkössum.















© Gígja Svavarsdóttir 30.3.2006