Rigning í Osló, 4. hluti

Hlustið núna á framhald sögunnar
Rigning í Osló

Eins og þið vitið eftir þennan lestur, þá gerist sagan í seinni heimsstyrjöldinni, eða árið 1942.
Osló er höfuðborg Noregs, en Noregur var hertekinn af nasistum. Ísland var líka hertekið, en af Bretum - og líklega fyrst og fremst til tryggja það nasistar myndu ekki hertaka það eins og Noreg.

Þegar þið eruð búin hlusta á þennan hluta sögunnar,
farið þá á google.com og sláið inn leitarorðinu "mannréttindi", þið getið líka farið á Wikipedia alfræðiorðabókina á netinu
- eða flettið í orðabókum og alfræðiorðabókum heima hjá ykkur og finnið svar við spurningunni: Hvað eru mannréttindi?
Vísindavefur Háskóla Íslands fjallar líka hér skilmerkilega um mannréttindi

VERKEFNI
Notið netið eða bækur heima til svör við þessum spurningum:
1. Hvað eru mannréttindi?
- - - - - - - - - - - - -
2. Hvenær hófst seinni heimsstyrjöldin?
3. Hvenær lauk seinni heimsstyrjöldinni?
4. Hvaða ár var Noregur hertekinn af nasistum Þýskalands?
5. Hvaða ár var Ísland hertekið af Bretum?
6. Var landið sem þið búið í hertekið í seinni heimsstyrjöldinni?

Skrifið svörin svo hér fyrir neðan.
Munið þið getið vistað og svo sent kennara
þegar þið hafið fundið öll svörin.


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 1.5.2007