Verkefni 2. Aðalsagnir og hjálparsagnir.

Ef aðeins ein sögn er í setningu er hún kölluð aðalsögn.  Ef tvær sagnir eru í setningu er önnur þeirra aðalsögn en hin kallast hjálparsögn.  Þær þurfa ekki alltaf standa hlið við hlið. Hjálparsögn getur aldrei staðið ein án aðalsagnar en aðalsögn getur vel sataðið án hjálparsagnar Algengar hjálparsagnir eru:  hafa, vera, verða, munu, skulu, verða, eiga, fá, geta, vilja og mega.

 

 

Jón var veiða í gær.  Hann var einn á báti úti á vatninu.  Jón hafði enga beitu með sér.  Hann hafði gleymt henni í landi.  Jón er talinn gáfaður og hann hefði átt snúa til lands.  Húsið verður reist í sumar.  Hvar hefurðu látið hjólið sem þú fékkst lánað í gær?  Ekki hafði hann lengi ekið þegar hægra afturhjólið sprakk.  Guðrún vill gjarnan aðstoða þig.  Ertu kominn á fætur drengur, þú sem ert veikur?  Jón á þetta skilið. Þið skuluð kippa þessu í lag.  Hefur þig aldrei langað til Spánar?  Ég get ekki neitað því.  Þú færð fara næsta sumar ef allt gengur vel.  Þú mátt fara með okkur.


Finndu hjálparsagnirnar í textanum. Þær eru sautján.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© María Ragnarsdóttir 28.2.2005