Prufa - taltímar

Taltímar

1.Hvað heitir þú?
?

2. Hvaðan ertu?

3. Hvaða tungumál talar þú?

4. Hvað ertu gamall/gömul?

5. Hvenær komstu til Íslands?

6. Hvar áttu heima?

7. Hvað ertu að gera/læra?


.........

1. Ég heiti...

2. Ég er frá ...

3. Ég tala ...

4. Ég er tuttugu og fimm ára gamall/gömul.

5. Ég kom til Íslands í ... (mánuður, ár).
(janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní,
júlí, ágúst, september, október,
nóvember, desember). (nítjánhundruð níutíu og
.. (eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö, átta, níu...), tvö þúsund og ...

6. Ég bý í/á ... (gata, þgf. og húsnúmer, það)

7. Ég er ... (starf). Ég er að læra ... (nám).


Hérna fyrir neðan er svo hægt að setja mynd eða leiðbeiningar með myndum, s.s. bananaverkefnið.





© Gígja Svavarsdóttir 2.5.2020