Ritun_ég er landnemi


Gangi þér vel


 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er fimmtudagur, ellefti mars, árið tvö þúsund tuttugu og eitt.

Í dag ætla ég að segja frá fyrsta deginum mínum á Íslandi.

Ég kom fyrst til Íslands í maí árið tvö þúsund og fimmtán. Ég kláraði háskóla og ég kom af því ég fékk vinnu á Íslandi í sex mánuði. Ég hitti margt fólk frá öðrum löndum en bara nokkra Ísledinga. Veðrið var gott. Það var kalt en sól. Ég fór til Hveragerðis. Ég sá fjöll og hveri. Útsýni var fallegt.Ég var hissa á skorti á trjám. Mér líður vel á Íslandi.


Umsögn um svarið þitt:

Svanlaug Pálsdóttir
15.3.2021

Gott 20





© Svanlaug Pálsdóttir 11.3.2021