Síðdegi, laugardagur 3

--

--

VERKEFNI:

Hlustið á textann og raðið í rétta röð.


 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Hann þarf að vinna til klukkan tólf í nótt.
  2. Konan hans vinnur ekki á laugardögum.
  3. Stórmarkaðurinn er opinn allan sólarhringinn.
  4. Hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í dag.
  5. Honum finnst þetta ekki skemmtilegt.
  6. Þegar hann er búinn ætlar hann beint heim í rúmið.
  7. Hún fer bara að kaupa inn og með krakkana í fótbolta.
  8. Hann vinnur vaktavinnu á kassa í stórmarkaði.