Notandanafn:   Aðgangsorð:               

1. A-sagnir: þátíð

Heimilisverk
a - sagnir!

Þátíð!!
Lesið regluna!Ég (elda) alltaf fisk á mánudögum.

(baka) þú fyrir jólin?

Við (grilla) mikið í sumar.

Við (vaska) upp

og þið (þurrka)upp, það var sanngjarnt!

Hann (ryksuga) á laugardaginn.

Hún (sópa) eldhúsið.

Ég (pússa) speglana á laugardaginn.

Hvenær (skúra) þú síðast?

Hann (strauja) skyrturnar sínar mjög vel!

Við (vökva)aldrei blómin og þau dóu!

Hvað (borða)þú í kvöldmatinn?

Við (baka) piparkökur fyrir jólin.

(grilla) þið aldrei í sumar?


Efnisflokkar
b, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 27.11.2007