Að nota efni úr banka

Það þarf ekki alltaf finna upp hjólið, ef þú hefur útbúið efni í kerfinu getur þú notað það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Í þessu sýnidæmi er útskýrt hvernig þú getur bætt efni úr bankanum þínum inn í efnisþátt.  Einnig er fjallað um hvernig er hægt sýsla með efnið í efnisþætti þ.e. fela það, fjarlægja aftur og breyta í hvaða röð það birtist á síðunni sem nemendur sjá.




© Árni H. Björgvinsson 30.1.2005