-n og -nn eyðufyllingaræfing

Bættu  n -in,  nn -inn, ð -ið, eftir því hvort orðið er kk., kvk. eða hk.

Þarna er stóri maður-
Ég er að leika við litla barn-
Kona- elskar barnið sitt.
Blái bolti-er fallegur.
Tölva-mín er flott.
Mér finnst rauði stóll-þægilegastur.
Skóli-minn er rétt hjá sjónum.
Fallega fjall-er bak við skólann minn.
Skólastaska-mín er þung.
Hús-mitt er í sama húsi og Pósturinn.
Borð-mitt er snyrtilegt.
Annar skór-minn meiðir mig.
Sjónvarp-mitt er nýtt.
Peysa-mín er úr íslenskum lopa.
Sjór-er saltur og kaldur.
Nesti-mitt er gott.
Litla stúlka-vildi fara heim.
Gamli hestur-er ennþá mjög duglegur.
Kettlingur-pissaði á fína teppið.
Eini vinur-minn flutti burt.