3. verkefni. Þýða setningar yfir á dönsku.

á þýða setningar yfir á dönsku.
Þær eru í sömu röð og í bókinni.
Vinna í stílabók, farið yfir á töflu.
Punktur í lok setningar.


1. Ég er þreytt á að búa í þessu húsi. 

2. Það er gamalt og stórt. 

3. Konan ( kvinden ) vildi búa úti á landi. 

4. Þið ókuð upp í sveit í gær. 

5. Þau spurðu til vegar á bensínstöð. 








© Ásdís Ásgeirsdóttir 25.3.2009