Aðalverkefni - vika 2


Frétt í skólablaðið


hefur þú fengið nýtt starf!

Nýja starfið þitt felst í því skrifa frétt fyrir skólablað Íslenskuskólans.

  1. Byrjaðu á skoða skólablaðið frá því í desember.
  2. Ákveddu hvernig frétt þú vilt skrifa.
  3. Svaraðu spurningum neðar á þessari síðu.
  4. Semdu fréttina og sendu hana til kennarans þíns.

Skólablaðið verður gefið út fljótlega eftir námskeiðinu lýkur.


Leiðbeiningar

1.
Skólablað Íslenskuskólans var gefið út í desember 2003.
Nemendur á tilraunanámskeiði skrifuð fréttir og greinar í blaðið.

skalt þú skoða skólablaðið:

  • Allt blaðið   (1,48 MB)
  • Stakar síður: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10
                             Á rauðu blaðsíðunum er efni eftir nemendur.

2.
skaltu ákveða hvernig frétt þig langar til skrifa.

  • Mundu það er margt sem hægt er skrifa um.
    Til dæmis um: áhugamál, frægt fólk, starf foreldra, gæludýr, skólann þinn, ferðalög, borgina sem þú býrð í og margt fleira.

Þessar fyrirsagnir geta kannski gefið þér hugmyndir:

Frábær árangur í íþróttum
Vitlaus glæpamaður
Frægasti maður í heimi
Harry Potter og
Áhugamál krakka á Íslandi
Góð kvikmynd
Nýr tölvuleikur


3.

Blaðamenn nota oft sex mikilvægar spurningar þegar þeir skrifa fréttir fyrir blöð og tímarit:

Hver?  -  Hvað?  -  Hvar?
Hvenær?  -  Hvers vegna?  -  Hvernig?

skaltu svara spurningunum hér fyrir neðan.

  • Svörin hjálpa þér semja fréttina.


a)  Fyrirsögn á fréttinni þinni:

     

á)  Hver er aðal persónan/atburðurinn?
     

b)  Hvað gerist?
     

d)  Hvar og hvenær gerðist það?
    

ð)  Hvers vegna gerðist það?
     

e)  Hvernig gerðist það?
     

4.



Búðu til samfelldan fréttatexta og notaðu svörin þín hér fyrir ofan til stuðnings.

  • Þú átt ekki skrifa langan texta.
  • Milli 50-200 orð eru alveg nóg - en þú mátt skrifa meira.
  • Ekki gleyma smella á Senda verkefni til kennara

Góð ráð

  • Mundu vanda þig.
  • Mundu byrja alltaf setningu á stórum staf og enda á punkti.
  • Reyndu fylgja hv-spurningum blaðamanna.
  • Láttu aðalatriðin koma fyrst í textanum en aftast það sem skiptir minnstu máli.
  • Mundu þú getur látið Vefpúkann skoða stafsetningu einstakra orða.
  • Ekki hika við hjálp heima

Yfirlestur

  • Kennari les yfir textann, leiðréttir ef þarf og sendir þér svo póst.
  • Frétin þín og fréttir hinna nemenda birtast fyrst hér á námskeiðsvefnum þegar kennarinn er búinn fara yfir verkefnið og svo í skólablaðinu.

Athugaðu  

  • Forritið Acrobat Reader verður vera á tölvunni þinni til þú getir skoða skólablaðið.

 


Þetta verkefni er m.a. unnið eftir fyrirmynd á vefnum Skrifað í skrefum sem Námsgagnastofnun gefur út.